Sælir
Nú er orkuveita Reykjavíkur að reyna að plata mig til að fá mér internet tengingu gegnum “fjoltengi”
Hver er reynsla hugaheims af fjoltengi?
Hvað fer hraðinn mikið niður á álagstímum?
Er mikill down tími?
Eru þeir með POP3 mail server?
Ég er með ADSL hjá simnet og líkar það ágætlega og vil ekki borga stofngjald hjá fjoltengi , sem síðan virkar kannski ekki eins vel.
Hvað segir HugaHeimur?
tas