Er ekki kominn tími til að endurvekja Netverja?. Svo virðist sem að Síminn og önnur fyrirtæki ætli að okra okkur endalaust á þessu gagnamældu tengingum. Þeir geta varla endalaust skýrt þetta með sæstrengnum, ég tala ekki um þegar FAR-ICE verður komin í gagnið nú í lok þessa árs.
Staðreyndin er sú að Íslendingar eiga það lítið í CANTAT-3 að þeir verða auðvita að takmarka eithvað gagnamagnið í gegnum sæstrenginn en með tilkomu FAR-ICE erum við komin með það stóran sæstreng að ekki er hægt að færa rök fyrir þessu.
Einnig má nefna það að út í Bandaríkunum er ekki tekið gjald fyrir gagnamagn sem er sótt í frá Evrópu samt fer það í gegnum sæstreng.
Netverjar rísi aftur saman á ný.