Hjá Simnet gekk í gildi nú um áramótin ný verðskrá sem er aðeins sanngjarnari og er óháð tengihraða:
100 MB innifalin 1.220 kr. m/vsk.
500 MB innifalin 2.100 kr. m/vsk.
1 GB innifalið 3.200 kr. m/vsk.
2 GB innifalin 5.400 kr. m/vsk.
3 GB innifalin 7.600 kr. m/vsk.
4 GB innifalin 9.800 kr. m/vsk.
5 GB innifalin 12.000 kr. m/vsk
10. des breytti LS einnig verðskrá á ADSL þjónustu sinni:
2500 kr. fyrir 256K tengingu, 5000 kr. fyrir 512K og 12.000 kr. fyrir 1536K.
256Kbit með 500MB D/L limit væri þá á 4600 kr.
Nú er bara að bíða eftir næstu verðlækkun og þá ætti þetta að vera orðið nokkuð þolanlegt.