Malið er þannig að þetta er ókeypis tengingu sem við fáum í gegnum vinnuna og hingað til hefur ekkert verið sagt um hámarks d/l á mánuði.En ég fór nú eithvað að spá í þessu og þarsem ég d/l ekki miklu fór ég að skoða share möppuna mína og í henni eru um 12 gb ég d/l öllu í þessa möppu bæði innanlands og utanlands.Mér reiknast að ef ég hefði nú d/l öllum þessum 12 gb frá útlöndum (sem ég gerði ekki mikið af þessu er af dc++ og geisladiskum) þá kostar hvert MB í lausasölu um 2.5 KR sem gerir um 30.þ KR,ef að ekkert þak hefði verið á d/l (oft er kannski 500 MB þak) og ef að maður er með t.d 500 MB kvóta þá er hvert MB sem að maður fer yfir ódýrara.
Finnst ykkur þetta eðlilegt ?
Er eithvað sem ég get gert til þess að standa á rétti mínum ég hef ekki d/l svona miklu og finnst ykkur þetta eðlileg vinnubrögð að senda reikning fyrir 8 mánuði í einu án nokkurs fyrirvara ?
<br><br>[CP]legi
______________________________________