Ég hef tekið eftir því að adsl reikningurinn hjá mér er oft 2-3x
en hann á að vera. Þetta getur ekki staðist af því að ég er mesta að skoða síður,spila netleiki og dl-a á irc.minus.is . Ég dl-a einstaka sinnum mp3 lögum, en ég skoða oft erlendar síður sem eru bara 40kb í Stærð. Síðan hef ég tekið eftir síðu þarsem einhver óheppinn maður postar mynd af adsl reikningnum frá íslandssíma, reikningurinn hljóðaði uppá 70-80 þús kr. Og síðan þegar ég fékk adsl frá íslandssíma þá fengum við ekki reikninginn fyrr en eftir 2-3 mánuði og hann var alveg helvíti hár fyrir námsmann einsog mig.


En endilega segja hvort þið hafið tekið eftir eikkerjum eins atvikum. Líka ef þið eruð á móti essu og ef ykkur finnst etta vera algjör steypa. Takk fyrir mig. :)