Galli á þessari skoðunarkönnunn
Sá galli er að það er ekki búist við að fólk sé meira en 20 tíma online á sólarhring. Ég er búinn að hafa ADSL síðan desember 2001 og það eru innann við 7 sólarhringar samanlagt sem ég hef ekki verið online. Ég er ekki að segja að ég sé fyrir framan tölvunna 24/7 en efa líka að það sé átt við það því hver í anskotanum getur setið að meðaltali 20 tíma á sólarhring fyrir framan tölvunna og flakkað um vefinn. Ég er alltaf tengdur netinu er alltaf með share folder tengdan “veraldarvefnum” þótt mér finnist þetta alltaf jafn fáránlegt orð, þannig að ég er á vefnum 24/7 þannig að ef ég ættla að svara þessari könnun þá þarf ég að miðla málum eða ljúga til að geta valið eitthvað af þessum svörum. Ef þú hefur lesið allt þetta þá ertu álíka rulaður/rugluð og ég :))