Ef ykkur langar að kaupa ykkur breiðbandstengingu á netið ráðlegg ég ykkur að sleppa því.
Pabbi keypti svoleiðis um daginn og það er ekki alveg að virka.
Oft þá bara virkar það ekki og ákveðnar síður koma skakkar upp eins og mbl.is eða isb.is
Nú erum við að gefast upp.
Þetta er þvílík hörmung.
Yfirleitt virkar að endurræsa tölvuna en það er of mikið vesen.
Hinsvegar prófuðum við svokallað Fjöltengi sem er ramagnstenging frá Orkuveitu Reykjavíkur og það virkaði virkilega vel.