ég var að skoða eina mjög svo áhugaverða síðu sem mig langar helst til að gengið að í framtíðinni, en þarna er mikill fróðleikur um ferðalög um evrópu. En þar sem netið getur verið frekar óbrygðult + að þetta er hýst á háskólavefnum á nemandasvæði (þetta mun einhvern tíman vera deletað út) þá var ég að velta fyrir mér hvort einhver hér vissi um gott forrit til að taka afrit af heilu síðunum (það eru frekar margar undirsíður á þessari síðu (t.d. öll evrópulöndin og annað) þannig að þetta þarf að finna allar undirsíður og afrita þær líka.
Er í fyrsta lagi til einhver svona forrit ?
Og í öðru lagi getur einhver sagt mér frá svona forriti ef það er til.
Kv,
Steini<br><br>——
Kv. Steini
Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.
//Lester Bangs - Almost Famous
Kv, Steini