Úr því að þetta hefur verið svona hjá báðum internetþjónustum er þetta ekki þeim að kenna. Þá hlýtur vandamálið að vera einhversstaðar hjá þér eða í adsl línunni sem síminn sér um ekki símnet.
Hvernig lýsir þetta er þetta svona smá lagg eða verður þetta virkilega slów.
Ef þetta er svona smá lagg er þetta líklega eitthvað XP vesen og þá vísa ég bara hingað
http://www.hugi.is/hl/bigboxes.php?box_id=54714&more=1 og spuringuna “Ég lagga og er með XP, hvað get ég gert ? ( pingið hoppar milli 20 og 300 )”. Ef þetta er eitthvað rosalegt eru endalausir möguleikar: Ertu t.d. búinn að skanna tölvuna með adware (
http://www.lavasoftusa.com/)? Eru proxy stillingar réttar hjá þér?
Þetta er svona það sem mér dettur í hug í augnablikinu.<br><br><a href=“mailto:mail@bessi.org”>Bessi</a> | <a href="
http://bessi.org">bessi.org</a