<em>“En ég ætla að láta þig vita af einu sem hefur verið besta vörnin hjá mér…í flestum þessum ruslpóstum er linkur neðst þar sem stendur ”If you want to unsubscribe click here“, þetta virðist fara algjörlega framhjá mörgum og það er slæmt því að ég t.d. held mínum pósthólfum algjörlega fríum frá ruslpóst með því að nota þetta.”</em>
Sko, svona “click here to unsubscribe” er elsta trikk í heimi til að tékka á hvort viðkomandi póstfang er virkt. <strong>Aldrei</strong> að smella á það nema þú treystir viðkomandi 100%. Það sem mestar líkur eru á að gerist ef þú smellir á svona hlekk er þrennt:
a) Sendandinn merkir þitt póstfang sem virkt, og sendir meira rusl.
b) Sendandinn tekur þig út af sínum lista, en setur þig á lista til að selja til annara spammera.
c) Bæði a) og b)
J.<br><br>–<br>
<strong><a style=“text-decoration: none” href="
http://jonr.beecee.org/“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a></strong> <a style=”text-decoration: none“ href=”
http://slashdot.org“ alt=”/.“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.kuro5hin.org/“ alt=”k5“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.dpchallenge.com/“ alt=”Digital Photo Challenge“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.dpreview.com/">°</a