til að byrja með þá er hérna góð lesning um eldveggi
http://www.howstuffworks.com/firewall.htmannars varðandi irkið og dcc, þá þarftu að opna fyrir nokkur port og beina þeim á rétta vél…
þú getur skilgreint í irk forriti þínu á tölvu x á hvaða port það hlustar eftir dcc, 10 ættu að vera nóg þannig að skilgreindu þau frá 3510 - 3520 [bara til dæmis vertu bara fyrir ofan 1000]
síðan þarftu að skilgreina á tölvunni með módeminu [og router hugbúnaðnum] að ef það kemur request á port 3510-3520 þá áframsendist það á tölvu x innanhús… ef þú notar internet connection sharing routerhugbúnaðinn sem er innbyggður í windows þá nægir að gera það í advanced og í settings {eftir að þú ert búin að virka internet connection sharing ]
ég geri ráð fyrir því að þú sért að nota w2k eða wxp…
það sama gildir um leiki og annað…. þú þarft alltaf að segja internettengdu tölvunni [þ.e. router hugbúnaðinum] hvaða vélar innanhús eru að hlusta eftir hvaða portum… [ports eru eins og addressur á þjónustur….
gangi þér vel
það er <br><br><a href="
http://www.hyski.net">hyski.net</a>, fyrir þá sem vilja hafa gaman af samferðamönnum sínum