Vírusinn er tölvunum alveg banvænn og ræðst hann á Windows vélar. Hann er byggður upp svipað og love letter vírusinn sem flestir muna eftir. Hann notar sem sagt póstforritið til að dreifa sér. Vírusinn heitir NAVIDAD og ef þið fáið sendan póst með viðhengi merkt NAVIDAD.EXE þá þá alls ekki oppna það, nærri öll skjöl og forrit koma til með að skemmast. Enn er ekki búið að skrifa vörn til varnar þessum vírus.
A