<B>Direct Connect<B> er forrit sem virkar þannig
að maður getur farið inná ýmsa höbba (servera) sem einhverjir hosta.
Inná þessum höbbum eru notendur sem maður getur klikkað á og náð í skrár frá. Þetta er mjög sniðugt fyrir þá sem nota ADSL vegna þess að hægt er að vera á íslenskum höbbum. En það eru fáir íslendingar sem nota þetta forrit.

Flestir eru að nota p2p forrit eins og KaZaA, Grokster, Imesh og fleira en vandinn með það er að maður veit aldrei hvaðan maður er að downloada.

Þið getið sótt forritið á: <a href="http://www.neo-modus.com/"> http://www.neo-modus.com </a>. En ég mæli samt með <B>Direct Connect ++<B> sem er ekki með auglýsingum og er miklu þægilegra í notkun. Þið getið sótt DC++ hér: <a href="http://dcplusplus.sourceforge.net/"> http://dcplusplus.sourceforge.net/ </a>

Íslensku höbbarnir (serveranir) sem ég veit um eru á þessum slóðum:

Íslenski höbbinn: 62.145.153.86
MovieGodz - Iceland: 217.151.167.132

Vona að allir fari á serverana :)