Var ekki allveg viss um í hvaða áhugamáli ég ætti að pósta þetta í.
Lokavalið stóð milli brandarar og vélbúnaður :))

Ég luma hér á screenshottum úr hinum ýmsu útgáfum af stýrikerfum
yfir tíðina, en aðalega er einblínt á windows.
Skemmtilegasta er ÁN EFA screenshottin úr windows 1.01 :D það er
brill! :))
Windows 1.01> http://pla-netx.com/linebackn/guis/win101.html
En áhugavert að fylgjast með þróununni frá 1.01 fram í 4.9 (winME)

hérna er síðan í heild sinni >
http://pla-netx.com/linebackn/guis/index.html

Síðan er þarna líka að finna screenshot frá redhat linux 5.0 .. *úff*
Djöfull er ég sáttur við rh 7'una mína + helix-gnome í augnablikinu
*ahhh* :)

ps. vinsamlegast sleppið rh7 er buggy commentonum
Addi