Allt frá notendaplássi notenda til lista yfir starfsmenn. Ég skemmti mér ágætlega við að skoða hin ýmsu icon sem voru á servernum í 10-30 min. Nú er ég að spá… Er þetta ólöglegt?
Ég meina, ég var bara að nýta mér HTTP protocolinn og gat allt eins stimplað inn þessar slóðir sem ég skoðaði, ekki banna þeir það er það?
Svo það væri ágætt ef þið segðuð mér frá ykkar áliti á þessu…
Með fyrirfram þökkum.
Já, og eitt enn: <a href="http://www.gaui.is/scriptlibrary.php?skoda=1&id=117">Greinin!</a
Sölvi Páll Ásgeirsson