Ég fer beint í efnið…
Topplistinn Punktur Is er ný vefsíðumiðstöð þar sem er möguleiki á því að vera með að kostnaðarlausu. Því miður er listinn ekki að virka eins hann ætti að gera, og ástæðan fyrir því er einfaldlega.. það eru allt of fáar vefsíður á listanum.
Til þess að gera topplistann áhugaverðan er nauðsinlegt að fylla hann með íslenskum heimasíðum, bloggsíðum, flickr síðum, mycpace síðum o.s.frv.
Þegar ég skrifa þetta eru 268 vefsíður á listanum, sem er allt of lítið. Ég verð að gera eitthvað í þessu og það eina sem mér gat dottið í hug er einfaldlega að bjóða uppá ókeypis og kröfulausa skráningu fyrir fyrstu 1000 meðlimi.
Fyrstu 1000 þurfa aldrei að borga eða setja tengill á vefsíðuna sína.
Hvað er Topplistinn?
Topplistinn er hugsaður sem vefsíðumiðstöð þar sem allir geta verið með að kostnaðarlausu eða ódýrt.
Ókeypis = Meðlimur með tengill, sem vísar á topplistann.
Ódýrt = 1500 kr. í ársgjald.
Topplistinn þarf að fyllast af áhugaverðum vefsíðum og því þætti mér vænt um að sjá vefsíðuna þína á listanum í dag. Þú þarft hvorki/aldrei að setja tengill á vefsíðuna þína né greiða ársgjald..
Með bestu kveðju,
Gunnar Helgi Eysteinsson
http://www.topplistinn.is/
Es Það var viðtal við mig í þættinum Sirrý á sunnudagsmorgnum á Rás2 þann 30/5