Þessar leiðbeiningar eru fyrir XP notendur
Hvernig skal setja upp Static IP á tölvuna sína
ATH ATH ATH ATH ATH
Þetta þarf að gera við ALLAR tölvurnar á nettengingunni! Annars hættir netið þitt að virka!
Þetta er aðallega gert til að hægt sé að opna port á routerum, því að sumir routerar leyfa manni ekki að opna port nema maður hafi Static IP
Munurinn á Dynamic IPaddress og Static IP:
Dynamic IP Address virkar þannig að um leið og tölvan þín startar sér biður hún routerinn um eitthvað IP Address.
Static IP Address virkar þannig að IP talan þín helst stöðug ávallt.
Aðgerð
Skref 1Ok, það sem þú ættir fyrst að gera er að fara í
Start -> Run -> skrifar Command -> skrifar inn í svarta gluggann sem kemur ipconfig/all
Þar færðu ýmsar upplýsingar um routerinn þinn, netið og tölvuna.
Það sem ég vil að þú skrifir niður er eftirfarandi
IP
Default Gateway
Subnet Mask
DNS1
DNS2
ATH mjög mikilvægt að skrifa þetta niður því þetta mun koma sér vel síðar.
Nú vil ég að þú farir í
Skref 2Control Panel -> Network and Internet Connections -> Network Connections
Hægriklikkar svo á þá nettengingu sem þú notar venjulega til að tengjast við internetið.
Þar muntu sjá INTERNET PROTOCOL (TCP/IP) vil að þú einsmellir á það og ýtir á Properties.
ATH ef tölvan þín er með Static IP address er þessi grein ekki þörf fyrir þig
Núna seturðu inn upplýsingarnar sem þú skrifaðir niður áðan.
S.s. Subnet Mask o.s.frv. (EKKI SKRIFA IP TÖLUNA. HANA FÆRÐU Í ENDANUM Á GREININNI.)
Nú er bara um að gera að breyta þessu fyrir allar hinar tölvurnar. Gerir eins, NEMA
að t.d. breyta (segjum að þú hafir Static IP töluna þína 192.168.1.120) a.m.k. einum tölustaf á síðustu 3 tölustöfunum (s.s. 120, ef er að marka dæmið hér á undan)
Ef þú setur sama IPið á 2 tölvur fá hvorugar aðgang að Internetinu.
Hér er hægt að finna Static IP tölu fyrir þig og þína. Þar sem stendur ,,núverandi IP address'', þar áttu að skrifa það IP sem þú skrifaðir niður hjá þér í svarta glugganum (Command Prompt).
http://www.portforward.com/networking/static-xp.htm
Neðst á síðunni… skrifar inn smá hluta af upplýsingunum sem þú skrifaðir niður.
Ýtir svo á Find Static IPs.
Nú koma inn nokkrar tölur.
EKKI HAFA SÖMU IP TÖLU FYRIR 2 TÖLVUR!!!
Hafðu alltaf a.m.k. 1 tölustafamun (á síðustu 3 tölunum)!
Geðveik síða btw, www.portforward.com … lærði mest af henni! Getur líka séð hvernig á að opna port fyrir ýmsa leiki, forrit o.fl.
Takk fyrir mig
DeathCrest