Breyta file-um í annað spilunar-form/download-a af youtube Breyta file-um í annað spilunar-form

Ég var ekki viss hvar ég átti að setja þessa grein en ákvað að setja hana á netið þar sem síðan sem ég er að tala um tengist netinu.

Fólk er stundum í vandræðum með formin á file-um og þarf stundum að breyta þeim til að spila þá eða setja á iPoda og aðra mp3-spilara.
Ég fann góða síðu til að breyta file-um. Hún heitir MediaConverter
www.mediaconverter.org
Þar er hægt að download-a/upload-a á þrennan hátt.

1. Convert a file directly from various video portals Þá er copy-aður linkinn/url-ið til að download-a, virkar með eftirtöldum síðum: Youtube, Dailymotion, MetaCafe, Veoh, LiveVideo, MyVideo.de, Blip.tv og Break.com
Mjög einfalt að download ferð á www.mediaconverter.org skrifar linkinn/url-ið, því næst er hægt að velja hvernig format maður vill hafa það á t.d. .avi .mp3 .mp4 .wmv .mpg

2. Convert a file by url (http, ftp, mms, mmst, mmsh and rtsp) Notað til að download-a af netinu og ef það er ekki af: Youtube, Dailymotion, MetaCafe, Veoh, LiveVideo, MyVideo.de, Blip.tv og Break.com
Ef þið ætlið að download-a af þessum ofartöldum síðum er betra að nota: “Convert a file directly from various video portals”
ATH! Stundum virkar ekki að download-a ef video-ið er verndað með password-i eða öðru slíku

3. Upload a file from your local hard disk (max. 100mb)
Ef þú ert með með file á tölvunni og þarft að breyta honum í annað form þá geturu upload-að file-num, velur hvaða file þú vilt breyta og síðan í hvaða form, og svo geturu download-að file-num aftur í því form sem þú valdir.
ATH! það er max. 100mb sem þýðir að file-inn má ekki vera stærri en 100mb. Ég er með lausn á því fyrir hljóð og video (ef file-inn er stærri en 100 mb.), þá er bara klippt hljóðið eða video-ið og breytt hverjum hlut fyrir sig og svo sett aftur saman. Þeir sem kunna ekki að klippa þá er forrit í tölvunni sem heitir windows movie maker (þeir sem eru með windows), start-all programs-windows movie maker. síðan er bara dregið file-inn í forritið og sett á tímalínuna(timeline). Ef file-inn er kannski 800 mb. þá er sniðugt að skipta video-inu/hljóð-inu í svona 10 hluta(svo hver hluti verður minna en 100 mb. Síðan er bara tekið fyrsta partinn og splitta honum, (takkinn sem er næst lengstur til hægri, rétt fyrir ofan tímalínuna) og svo er hinn parturinn eyddur. Svo er farið í: File-save movie file. Og svo næsti partur og framveigis. Svo eftir að það er búið að breyta öllum file-unum er þá sett saman aftur.
Þetta er kannski svolítið löng leið og væri gaman ef eitthver annar veit um aðra leið.

Svo er auðvitað til eitthver forrit sem hægt er að gera þetta í. Ef eitthver veit heitið á svona forritum væri það vel þeigið.

Að download-a af youtube.com
Eins og ég var búinn að segja þá er hægt að fara á www.mediaconverter.org og best er að nota “Convert a file directly from various video portals” þar er einfaldlega skrifað url-inn og síðan valið formið sem maður vill hafa það í og svo download-að.

En já það væri gaman ef eitthver vill deila öðrum leiðum til að breyta file-um og download-a af youtube.com
Vona að þetta hjálpi eitthverjum.