Nú er svo komið að ég er búnað fá nóg af því að vera að nota 56k innhringiþjónustu til að komast á netið..

Ég er búnað vera að skoða ADSL og ætla að hoppa á eina slíka, nema hvað ég ætla að vera með einn ftp server (þarf sem sagt fasta ip tölu), og sú tölva á líka að vera dhcp server fyrir restina af tölvunum heima (tengdar í 10/100 hub)..

Hefur einhver reynt eitthvað svipað? Nú er ég ekki sá allra skarpasti í þessum tenginarmálum.. en ég þarf engan router þegar ég er með dhcp server, right?

Einnig hjá hvaða fyrirtæki á ég að fá mér ADSL miðað við að ég ætla að vera með:
-256 Kb/s sótt og 128 Kb/s send (þó að ég myndi vilja meira þá er það bara of dýrt..)
-100Mb downlód, verður að vera ókeypis innanlands..
-Fasta ip tölu

kv, og fyrirfram takk fyrir svör,
Deviant