Nei engin undirskrift hjá mér
Netið að taka yfir?
Nú þegar netið er sífellt að verða hraðvirkara og betra og ekkert mál virðist vera að ná í alla mögulega hluti eins og tónlist og myndir þá fer maður að pæla ætli það verið einhverntíman svoleiðis að maður geri gjörsamlega allt í gegnum netið…sjónvarpið sendi út á netinu maður getur keypt sér rétt til að horfa á einhverja bíómynd o.s.f …útvarpið er þegar komið á netið þó svo að það notið það ekkert rosalega margir… en eins og þróunin er þá mætti halda að allt fari á netið á endanum!?