Nimda tölvuveiran er komin á stjá aftur. Vírusvarnafyrirtækið Kaspersky Labs hefur fundið fimm nýjar útgáfur af þessari skæðu veiru, að því er fram kemur í Netfréttum Ananova. Nimda kom fyrst fram í tölvukerfum í september og breiddist hratt út. Nýjasta útgáfan er kölluð Nimda.e og viðhengið heitir ekki lengur README.EXE heldur SAMPLE.EXE. Viðvörun vegna
þessarar óværu er hér með komið á framfæri.


yello the god