hraðin á ADSL hjá Símanum hefur hækkað og sömuleiðis hjá Vodafone. Ég ætla að birta hérna breitingarnar hjá símanum sem urðu núna og síðast:
Síminn hefur alltaf boðið uppá 256kb/s tenginar þangað til núna og eru þær teningar núna 1000kb/s…

Fyrst Haustið 2003 Haustið 2004
256kb/s 256kb/s 1000kb/s
512kb/s 1500kb/s 2000kb/s
1500kb/s 2000kb/s 3000kb/s

Sömuleiðis hefur upload hjá símanum breits töluvert:

Fyrst Haustið 2003 Haustið 2004
128kb/s 128kb/s 256kb/s
256kb/s 256kb/s 512kb/s
512kb/s 512kb/s 768kb/s

Gallinn er bara hvað það ætlar að taka mikið lengri tíma að breita þessu núna en reint verður að klára það fyrir 1. des.
Hér getur þú séð röðina á breitingunum: http://siminn.is/control/index?pid=51921

En Vodafone gerði einhverjar smávægilegar breitingar sem ég held að hafa orðið til þess að Síminn breitti öllu sínu (því dagsettninginn segir til um það)
En þær breitingar voru að 512kb/s varð 1000kb/s og uploadið 256kb/s varð 512kb/s


En hvernig finnst ykkur að vera hjá Vodafone ?
því Símamenn hljóta að vera sátti