Hvort maður vilja downloada frítt og kaupa hluti og flest tilboðin hljóma að það sé ekkað frítt í boði. En nei, svo er sko ekki.
Jæja flestir gera sér grein fyrir þessu og eyða þessum pósti út…
En nú er komin nýr ruslpóstur, sem ég ætla að kalla “plat og svindl póstur” þá er hann oftast á ensku og það er verið að reyna að plata viðkomandi til að gefa þeim sem sendi póstinn upplýsingar um sig, en í raun og veru eru þeir að ræna að manni!
Þeir finna banka númerið manns, kennitölu og fleirra og það er bara alls ekkert sniðugt það sem þeir gera.
Sumir af þeim segja að þeir séu með margar milljóna dollara og ef maður blbla segir þeim nafnið mans, kennitölu og fleirra þá fái maður einhverja % af peninginum. En það er rugl! Þeir eru bara að reyna að taka af manni peninga…
Alls ekki gefa þessu fólki neinar upplýsingar! Síst fólki sem þið þekkið ekki baun! Þau er bara að reyna ræna af ykkur!
Það eru margir búnir að gabbast og það hefur verið rænt af þeim. Þeir hafa ekki fengið neinann pening og barasta misstu allan sinn pening.!
Ég fékk svona póst fyrir stuttu og vissi ekkert hvað þetta var, en sem betur fer síndi ég enskri vinkonu minni þennan póst og hún sagði mér það sem ég er að segja ykkkur!
Ég eyddi honum bara! Plís gerið það sama ef þið fáið svona póst!
Miss mistery