jæja gott fólk, nú ætla ég að kenna ykkur í eitt skipti fyrir öll að komast hjá þessu hommalega spami, því ég nefninlega, þó ég noti netið mikið fæ ekki neitt af því.
1. Notið EKKI Internet Explorer, ef þið eruð að nota IE og eruð svo að væla yfir popups getið þið bara sjálfum ykkur kennt um. Ég sjálfur nota Opera og er með slökkt á JavaScript og kveiki á því einstaka sinnum með því að ýta á F12 og velja það þar.
2. Þegar þið eruð að skrifa email addressuna ykkar á netið skrifið hana þannig að menn geti lesið hana en ekki vélar. Það er nefninlega þannig að það fara spambottar um allt netið og leita að email addressum þannig ef email addressan ykkar er í véla-lesanlegu formi einhverstaðar á netinu þá fáið þið spam.
Véla-lesanleg addressa: jonjons@hugi.is
Mannölesanleg addressa:
jonjons ]] at {{ hugi púnktur is
jon jons :AT-MERKI: hugiXXX.is (takið út XXX)
Jæja, það væri gaman að sjá perl mellurnar smíða eitthvað sem nær að ná í alvöru email addressið úr þessu, ég vil vara við því að sagðar perlmellur eru farnar að finna út leiðir til þess að finna einfaldar mannlesanlegar-addressur td. [jonjons][at][hugi][.is] þannig ekki nota eitthvað það einfalt.
3. Síðast þegar ég gáði þá bera hotmail urlin einhvern keim af email addressuni ykkar þannig ef þið farið af www.hotmail.com/567mk3l563mll35k6.asp?2435j&adfg (eða eitthvað) á www.spamsíðu.com þá finnur spamsíða.com út email addressuna ykkar.
Hún fer þannig að því að hún leitar í /etc/apache/logs/referer.log þá sér hún að þið fóruð af:
www.hotmail.com/567mk3l563mll35k6.asp?2435j&adfg -> /index/en/index.spamsíða.php
(texti þessi er tekinn úr apache log hjá mér m. breyttum urlum)
Það er engin leið til að stoppa þetta á IE og ég hef ekki fundið leið til þess á Moz, hinsvegar er þetta hægt á Opera m. að ýta á F12 og velja það þar.
–
Þetta eru þær 3. leiðir sem ég nota til að fá ekkert spam, og þær virka, ég fæ EKKERT spam.
Og segið svo ekki að ég hafi ekki varað ykkur við þegar þið gefið upp email addressuna ykkar á gay-sexcastle.com or some.