Það er bara eitt af því sem ég bara fatta ekki, bara af hverju er fólk ekki að treysta því að verzla á netinu ?
Haldiði að fólk geti stolið kreditkortanúmerinu ?
Ef fólk verzlar á secure webserver (https) sem er með signed cerificate frá virtum þriðja aðila, þá er þetta allveg bullertproof.
Ég meina, þið réttið afgreiðslufólki visa kortið ykkar á hverjum degi, þetta fólk er ekki með vottorð límt á sig frá þriðja aðila um að hann muni ekki svindla á ykkur.
EN ef það er stolið af ykkur í gegnum kreditkort þá er það rekjanlegt og i flestum tilvika endurgreiða kreditkorta fyrirtæki ykkur aftur.

pæliði aðeins í þessu, k ? :)
Addi