Ég tók mig til að prufaði ADSL tengingar hjá fimm þjónustuaðillum sem nota ADSL kerfi Landssímans.
Ég viðurkenni að þetta hefði mátt gera á meiri annatíma en svona lukkaðist þetta þó.
Mín skoðun er að BBRAS valdi ekki því mikla álagi sem á hann er sett og hann sé að valda tímabundnum töfum á response tímum leikjaspilara.
Hér fylgir bréf sem ég sendi á þjónustuaðillana:
Fimm Internetþjónustur voru prufaðar á sama álagstíma til að finna út hvar besti viðbragðstíminn er til leikjaspilunar á Skjálftaþjónum Símans Internet.
Mælingin var gerð milli 14:20 og 14:50 laugardaginn 8. febrúar á 1.5 mbit ADSL tengingu frá Landssímanum.
Ég hef tvær aðal ástæður fyrir því að framkvæma þessar mælingar og er von mín að þær báðar komi til með að hagnast þeim sem nota þessar tengingar. Sú fyrri er svo að Internetþjónusturnar geti séð hvar tengingar þeirra eru öðruvísi en tengingar samkeppnisaðilla sinna og hvað má laga. Sú seinni er að þeir sem eru að spá í að kaupa sér ADSL tengingar hafi eitthvað viðmið ætli þeir sér að stunda leikjaspilun á Internetinu.
Niðurstöður þessar mælinga eru sendar á þá aðilla sem lögðu henni lið (beint eða óbeint) og ég vona að ég verði ekki sóttur til saka fyrir óumbeðinn fjöldapóst. Þetta verður svo gert almenningi aðgengilegt á næstu dögum.
Ef við skoðum hversu hratt við náum sambandi við fyrsta tengipunkt eftir tengingu okkar við BBRAS Landssímans þá hefur Hringiðan vinninginn með 12ms, Íslandssími (itn/títan) með 13ms, Símnet með 18ms, Islandia (talnet) með 22ms og svo Margmiðlun með 66ms.
Hinsvegar þá eru marktækustu mælingarnar hvernig sjálft sambandið við leikjaþjóninn er en þar er Hringiðan með 22ms (2% pakkatap), Símnet með 30ms (1% pakktap), Margmiðlun með 32ms (2% pakkatap), Íslandia með 48ms (1% pakktap) og Íslandssími (itn/títan) með 65ms (1% pakkatap).
Ef við skoðum hinsvegar hversu langar vegalengdir tengingarnar fara hefur Símnet umtalsvert forskot á aðra Internetþjónustuaðilla þar sem þeir hýsa jú sjálfa leikjaþjónana en 6-7 viðkomustaðir hinna þjónustuaðillana eiga ekki neitt í 3 viðkomustaði hjá Símnet. Því fleiri viðkomustaði sem pakki hefur á leið sinni á leiðarenda eru meiri líkur á að hann tefjist eða týnist.
Sökum þess hversu hratt álagstímar breytast þá get ég ekki gert ýtarlegri mælingar en þetta. Mörg tól voru prufuð frá bæði Windows heimi og Unix en pathping hefur vinninginn vegna þess hversu fljótt það getur skýrt mér frá viðbragðstíma punktana. Pathchar var einnig notað en það tók heilu og hálfu tímana að fá niðurstöður úr því tóli og gaf því ekki marktækar niðurstöður þar tímamismunurinn var orðinn of mikill milli fyrsta þjónustuaðilla og síðasta.
Eftir að hafa lesið þetta yfir þá álít ég svo að þessa stundina séu bestu tengingarnar til leikjaspilunar að fá hjá Símanum Internet eða Hringiðunni en komu þessi Internetþjónustuaðillar best út að mínu mati.
Rétt er einnig að taka fram að þetta eru ekki fullkomnar mælingar, það má vel vera að seinna í kvöld verði niðurstaðan allt önnur en þetta er engu að síður eitthvað smá viðmið.
Meðfylgjandi eru mælingarnar sjálfar svo þið ættuð að geta lesið úr þessu sjálf ef þið viljið. Til að vernda þá sem viljandi og óviljandi tóku þátt í þessari könnun hafa source iptölur tenginganna verið fjarlægðar.
Virðingarfyllst,
Andri Óskarsson
–
Hér er svo skjalið sjálft:
–
Tracing route to skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
over a maximum of 30 hops:
0 adsltest.itn [127.0.0.1]
1 bbras.access03.islandssimi.is [213.176.137.26]
2 bbras-gw.access03.islandssimi.is [213.176.137.25]
3 fe2-0.core02.islandssimi.is [213.176.138.67]
4 atm6-0-1.muli00.islandssimi.is [213.176.138.194]
5 muli-ix.simi.is [213.176.146.131]
6 skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Computing statistics for 150 seconds…
Source to Here This Node/Link
Hop RTT Lost/Sent = Pct Lost/Sent = Pct Address
0 adsltest.itn [127.0.0.1]
0/ 100 = 0% |
1 13ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% bbras.access03.islandssimi.is [213.176.137.26]
0/ 100 = 0% |
2 63ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% bbras-gw.access03.islandssimi.is [213.176.137.25]
0/ 100 = 0% |
3 36ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% fe2-0.core02.islandssimi.is [213.176.138.67]
0/ 100 = 0% |
4 63ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% atm6-0-1.muli00.islandssimi.is [213.176.138.194]
0/ 100 = 0% |
5 28ms 1/ 100 = 1% 1/ 100 = 1% muli-ix.simi.is [213.176.146.131]
0/ 100 = 0% |
6 65ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Tracing route to skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
over a maximum of 30 hops:
0 adsltest.minet [127.0.0.1]
1 10.130.11.2
2 adsl-gw.minet.is [217.151.160.93]
3 as-gw.minet.is [217.151.160.94]
4 if-fe0.core1.Reykjavik.minet.is [217.151.160.254]
5 minet-gw.isholf.is [157.157.27.193]
6 ls-bb.isholf.is [157.157.173.202]
7 skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Computing statistics for 175 seconds…
Source to Here This Node/Link
Hop RTT Lost/Sent = Pct Lost/Sent = Pct Address
0 adsltest.minet [127.0.0.1]
0/ 100 = 0% |
1 61ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% 10.130.11.2
0/ 100 = 0% |
2 127ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% adsl-gw.minet.is [217.151.160.93]
0/ 100 = 0% |
3 31ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% as-gw.minet.is [217.151.160.94]
0/ 100 = 0% |
4 32ms 2/ 100 = 2% 2/ 100 = 2% if-fe0.core1.Reykjavik.minet.is [217.151.160.254]
0/ 100 = 0% |
5 28ms 1/ 100 = 1% 1/ 100 = 1% minet-gw.isholf.is [157.157.27.193]
0/ 100 = 0% |
6 29ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% ls-bb.isholf.is [157.157.173.202]
2/ 100 = 2% |
7 32ms 2/ 100 = 2% 0/ 100 = 0% skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Tracing route to skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
over a maximum of 30 hops:
0 adsltest.islandia [127.0.0.1]
1 192.168.254.253
2 192.168.254.254
3 7400.islandia.is [62.145.148.253]
4 fast-0-0-3.taeknig.linanet.is [62.145.130.9]
5 rix-gw.simnet.is [193.4.59.11]
6 ls-bb.isholf.is [157.157.173.202]
7 skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Computing statistics for 175 seconds…
Source to Here This Node/Link
Hop RTT Lost/Sent = Pct Lost/Sent = Pct Address
0 adsltest.islandia [127.0.0.1]
0/ 100 = 0% |
1 22ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% 192.168.254.253
0/ 100 = 0% |
2 42ms 1/ 100 = 1% 1/ 100 = 1% 192.168.254.254
0/ 100 = 0% |
3 42ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% 7400.islandia.is [62.145.148.253]
0/ 100 = 0% |
4 55ms 1/ 100 = 1% 1/ 100 = 1% fast-0-0-3.taeknig.linanet.is [62.145.130.9]
0/ 100 = 0% |
5 47ms 2/ 100 = 2% 2/ 100 = 2% rix-gw.simnet.is [193.4.59.11]
0/ 100 = 0% |
6 45ms 1/ 100 = 1% 1/ 100 = 1% ls-bb.isholf.is [157.157.173.202]
0/ 100 = 0% |
7 48ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Tracing route to skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
over a maximum of 30 hops:
0 adsltest.vortex [127.0.0.1]
1 172.17.0.10
2 172.17.0.9
3 10.77.1.230
4 gigabit-1-198.oldugrandi.linanet.is [62.145.130.45]
5 rix-gw.simnet.is [193.4.59.11]
6 ls-bb.isholf.is [157.157.173.202]
7 skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Computing statistics for 175 seconds…
Source to Here This Node/Link
Hop RTT Lost/Sent = Pct Lost/Sent = Pct Address
0 adsltest.vortex [127.0.0.1]
0/ 100 = 0% |
1 12ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% 172.17.0.10
1/ 100 = 1% |
2 22ms 1/ 100 = 1% 0/ 100 = 0% 172.17.0.9
0/ 100 = 0% |
3 26ms 1/ 100 = 1% 0/ 100 = 0% 10.77.1.230
0/ 100 = 0% |
4 39ms 1/ 100 = 1% 0/ 100 = 0% gigabit-1-198.oldugrandi.linanet.is [62.145.130.45]
1/ 100 = 1% |
5 22ms 6/ 100 = 6% 4/ 100 = 4% rix-gw.simnet.is [193.4.59.11]
0/ 100 = 0% |
6 24ms 2/ 100 = 2% 0/ 100 = 0% ls-bb.isholf.is [157.157.173.202]
0/ 100 = 0% |
7 22ms 2/ 100 = 2% 0/ 100 = 0% skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Tracing route to skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
over a maximum of 30 hops:
0 adsltest.simnet [127.0.0.1]
1 157.157.59.2
2 157.157.59.1
3 skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]
Computing statistics for 75 seconds…
Source to Here This Node/Link
Hop RTT Lost/Sent = Pct Lost/Sent = Pct Address
0 adsltest.simnet [127.0.0.1]
0/ 100 = 0% |
1 18ms 0/ 100 = 0% 0/ 100 = 0% 157.157.59.2
1/ 100 = 1% |
2 27ms 1/ 100 = 1% 0/ 100 = 0% 157.157.59.1
0/ 100 = 0% |
3 30ms 1/ 100 = 1% 0/ 100 = 0% skjalfti4.simnet.is [194.105.226.104]