Hér eru myndirnar sem ég gerði á airbrush námskeiðinu um helgina sem Craig Fraser var með.
Þetta var rosalega skemmtilegt og fróðlegt námskeið. Samtals var námskeiðið 24 tímar, sem spannaði yfir 3 daga, s.s. 8 tímar á dag. Ég mæli með því að þið kíkið á þetta námskeið ef það verður haldið aftur.
Ég er allavegana að fara að kaupa mér eigin airbrush sem ég ætla að nota á næstunni.