Gyðja sem var dýrkuð í þeim löndum sem við þekkjum nú sem Tyrkland, Írak, Sádí Arabía og Íran.
Hún er þekkt undir ýmsum nöfnum en er Ishtar og Inanna ein þau algengustu. Hún var gyðja stríðs og veiða ásamt því að vera gyðja ástar og frjósemis. (samt aldrei í móðurhlutverki) Hún er einnig þekkt sem gyðja himinsins og er því átthyrnda stjarnan tákn hennar þótt að ljónið sé það líka.
Ég leyfði mér það að gefa henni nokkuð Egypskt útlit en enda eru þessi lönd mjög samliggjandi og var klæðaburður miðausturlöndunum ekki ósvipaður.