Sjálfsmynd sem ég teiknaði eftir spegli í anatómíu/módelteikningu í VMA. Vinstra augað misheppnaðist eitthvað rosalega, haldið bara puttanum fyrir það þá lookar hún betur :P
Þetta er bara mjög fínt hjá þér, sé ekkert að auganu. Þurfti reyndar að klikka á nickið þitt til að sjá hvers kyns þú værir, var ekki viss hehe (ekki illa meint).
já, líka svolítið erfitt að gera náttúrulegan svip þegar maður horfir á sig í spegli til að teikna eftir, en ég er alveg nokkuð sáttur með hægra augað sko… og þakka þér fyrir ;)
Myndi frekar taka ljósmynd og vinna uppúr henni næst, þá er svipurinn líklega eðlilegari. En þetta er vel teiknað samt sem áður, ég þyrfti að fara að prófa að gera sjálfsmynd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..