Bara svona segja að þetta átti ekkert að vera Angelina Jolie, myndin byrjaði bara þannig að ég ætlaði að teikna hana
http://www.angelinajoliesite.com/wpimages/angelina_jolie_site.jpg (þessa mynd) en fór svo út í það að gera þetta bara að minni mynd, notaði hennar andlitsfall og vann útfrá hennar andlitsdráttum. Er ekki að spyrja hvort þetta sé líkt henni, mig bara vantaði titil á myndina. :)