Ég sé strax miklar anatómíuvillur, t.d. það að lappirnar eru allt of langar og að hendurnar eru hlutfallslega of litlar. Það að hafa langar lappir þýðir að hún þarf að hafa langar hendur. Svo er fjarvíddin eitthvað skewed því það virðist sem höndin sem hvílist á fótunum er partur af fótunum, en ekki ofan á þeim.
Væri gaman að sjá kláraða verkið.