
Fiðrildi fljúga yfir regnbogann,
í ævintýri þar sem ástin flýtur.
Með syndandi bleikum svönum,
einhyrningarnir fljúga yfir náttsólina,
sem skín á Fagurey.
Hjá bláu rósunum,
þar sem dísirnar dansa,
með fjólur í fagra ljósa hárinu.
Á himnum skína glimmrandi stjörnur,
gitrandi hjörtu og skýjadropar.
Í draumalandi má heyra friðsælan vængjaslátt blómálfa.
Þeir syngja fagran söng með titrandi tár.