Það er svolítið eins og hún hafi verið klippt út og sett inn á myndina, það er t.d. ekki skuggi af henni á pallinum - held ég? Hún er sjálf öll miklu skarpari en bakgrunnurinn og það er þess vegna, að ég held, sem þetta virkar svona á mig. En annars finnst mér bakgrunnurinn svaka flottur og hún líka :)