Hélt fyrst að þetta væri málað með akrýl eða olíu en ekki tölvuunnið :þ
Hefði verið gaman að sjá bakgrunn en skil fullkomlega nennleysið við það.
Fæturnir þykja mér frekar skrítnir og ef til vill í smærra lagi, en skyggingin finnst mér hinsvegar vera til fyrirmyndar.