Mjög flott mynd, bara ein athugasemd.
Þar sem útfærslan gekk út frá svona Vinyl toy, hvort characterinn hefði átt að bera með sér meiri plast keim.
aðalega hvort specular í litnum á karakternum hefði mátt vera pínu lítið skarpar. hvor það sé aðeins of matt.
skiptir náttúrulega öllu þegar það kemur úr renderingu, en bara pæling :D
Annars mjög flott, flott hve “Volumetric” ljósið er án þess þó að mynda sterkar línur.