Hahaha, að vissu leyti já.
Maður er að kafna í jólaskrauti og auglýsingum. Jólagjafa-stress. Þetta er reyndar kannski ekki svo slæmt en þegar maður bætir snjó, slyddu, kulda, hálku og endalausu myrkri inní þetta dæmi þá margfaldast ömurlegheitin tífalt.
jólalögin eru reyndar fín :D og jóla-sjónvarpsdagskráin getur verið skemmtileg líka
Ég vil 23 klst. af sól og sumaryl og 1 klst. af myrki. Og sumarfrí náttúrulega.