Gaman að sjá svona, ég læri allaveganna rosalega mikið á að sjá skrefin sjá fólki frá byrjun á enda. Er sjálf svo rosalega in-actív hérna að ég er ekkert ð senda myndir, finnst það frekja af mér að senda inn mínar myndir þegar ég er svo ekkert að vera með í áhugamálinu :P
Flott, hvað ertu að nota? Ég er avleg hreinn sveinn í svona tölvu dóti. Ertu með svona teikniborð Wacom en Wabcom eða hvað þetta heitir og svo bara Photoshop?
Ég held að það yrði mjög áhugavert þegar þú leggst í tölvuvinnslu :)
Ég vinn annars með Photoshop 7 eða CS4 og já ég á svokallað teikniborð frá Wacom. Var orðin ágæt á mús á tímabili og ég veit um marga sem eru mjög snjallir á hana en eftir að ég fékk teikiborðið snýr maður ekki aftur, það er miklu þægilegra en músin :)
Já fékk “lánað” um daginn CS4 og kennslupakka fyrir það frá Lynda. Er svona aðeins byrjaður að læra Crtl - og Crtl + og svona smálegt he he. Ég á ekki svona teikniborð en var að fatta að það er til svona hérna á nýja vinnustaðnum :)Held nefnilega að teikna með mús fyrir mig er alveg ógerlegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..