Þema 36 - Máttarstólpar Eunoia
Mynd sem ég gerði á SketchBook Pro forritið. Ég er ekki vanur að gera myndir í tölvu en mér finnst SketchBook vera mjög þægilegt forrit til þess (svipar mjög til þess að teikna á blað). Ég gerði um 75% myndarinnar án aðstoðar teikniborðs (á frekar lélegt teikniborð) en ég teiknaði þetta á fartölvunni minni. Myndin er að hluta til byggt á ævintýraheimi sem ég er að skrifa um.