ertu að meina vegna birtunnar sem fellur ójafnt á myndina sjálfa þegar þú tókst ljósmyndina, eða ímyndaða birtan sem þú hefur gert þegar þú málaðir myndina?
Af því ef þú ert að meina þetta síðara ætti birtan að vera minni hægra megin, og vinstra augað ætti þannig séð að vera bjartara en hitt þar sem skugginn fellur af nefinu á hægra auga', þar sem þú virðist hafa málað myndina bjartari vinstra megin - ergo ljósið kemur þaðan.
Birtan kemur svo í bæði augu, það er ekki bara annað augað á manneskjum sem glampar.