lærðu á fjærvídd hún á eftir að hjálpa þér mikið,
þú þarft að æfa þig meira í að gera andlit. þá sérstaklega munn vs. nef hliðina. en þú ert ágætur líkamsteiknari, reyndar byrjar höndin á gaurnum of ofarlega, hún þyrfti að byrja mikið neðar :)
ég held að málið með hárið sé að hafa það aðeins meira flowing, þú ert föst í dálítið stífri teikningu sem að er ekki erfitt að laga, ég mæli með því að þú gerir krass myndir, bara af fólki, krotir þig í kringum formin í andlitinu og líkamanum, og strokleður eru bönnuð. og ekkert vanda sig kjaftæði.
mjög þægilegt að geta þetta on the side í skólanum á meðan að þú ert að íhuga mál :P
annars er ég ekki mikið fyrir essa Photoshop texture brusha.
en ég krotaði upp helstu villurnar á myndinni þinni, sem að er ekkert svo flókið að laga :)
http://img26.imageshack.us/img26/4021/picture3xxk.pngverð samt að taka það fram að tréið er æði, og konseptið er nokkuð skemmtilegt og mér finnst það djarft af þér að þora að gera svona flókna mynd. ég myndi ekki nenna að leggja í það :P gott að hafa metnað:)
er bara að reyna að koma með konstruktíft feedback…
þú mátt endilega mótgagnrýna þessa gagnrýni