Viðfangsefnið
“hvað er list?” er einkar skemmtilegt. Þetta er dæmi um afburðarlélega skilgreiningu á hugtakinu “list”:
Darth
samkvæmt [...] Paolo [...] þá er “list” afrakstur vinnu listamanns.
Það eina sem þessi skilgreining gerir er að búa til nýja spurningu -
“hvað er listamaður?”Ætlar dr. Paolo kannski líka að skilgreina
listamann sem
þann, er skapar list?