Það á að vera löngu síðan þessi mynd átti að koma inn og biðst ég afsökunar á því hversu lengi hún er búin að vera í bið, en Teto er bara búinn að vera svo duglegur að sjá um myndaþemun nýlega að ég hélt að hann myndi setja myndina inn einhverntímann. En ég bíð ekki lengur, og þetta var eina myndin sem kom inn í þema 27 svo þetta er sigurvegarinn í því þema.