Mínervu myndin mín Já, þá er komið að því að maður útskrifist á árinu. Og í skólanum mínum (VMA) er hefð að gefa út Mínervu (Karmína í MA) sem inniheldur teikningar og texta um útskriftarnemana.