
En allavega, ég teiknaði mynd af einnra manna hljómsveit.
Þetta er þ.e.a.s. maður sem heldur á kassagítar, hefur bundið cymbala við lappirnar á sér og er með bassatrommu á bakinu, svo e-ð blásturdæmi..ég ætlaði líka að teikna handfrjálsa munnhörpu á hann en bara..gerði það ekki. =)