Skissa
Var bara uppi í rúmi að fara að sofa og fór að teikna (nennti ekki að fara að sofa). Eina ljósið sem ég fékk var úr skjánum á lappanum sem byrti fyrirmyndina sem má finna inná /kynlíf, breytti bara smá stellingunni. Er ekkert vanur að teikna, bara hæfileiki (eða ekki hæfileiki ef þetta er ekki flott:P)