LeMan Þetta er blaðsíða úr litlu skissubókinni minni sem ég er alltaf með í skólanum. Ég og vinkona mín vorum að flippa með hugmyndir og þetta teiknaði ég: LeMan að hlaupa undan hinum illu mönnum sem eru með safapressu og hníf.
kveðja Ameza