The Crow (Eric Draven) Ég sendi inn mynd einhverntíman fyrir löngu af Eric Draven (sem ég teiknaði) og þá sagði ég að ég myndi gera betri mynd þar sem hún var ekkert sérstaklega flott. Núna er ég loksins búinn að taka mig til og teikna nýja mynd af honum og ég er nokkuð viss um að þessi hafi komið betur út.

Og já, ég er dálítið obsessed af The Crow, þar sem að það er bæði besta mynd sem ég hef séð og teiknimyndasagan er alls ekki síðri!

Hér er gamla myndin: http://www.hugi.is/myndlist/images.php?page=view&contentId=4860294