Ég ákvað að láta á það reyna að teikna stóra mynd með hægri. Og ég er örvhent btw. Ég strokaði meira að segja út með hægri. Það var smá áreynsla að nota bara hægri hendina..en skemmtilegt. Línurnar verða allt öðruvísi.
Ég mana ykkur til að prófa að nota öfuga hendi;)