ég vann í innsetningarverki í skólanum með 2 öðrum krökkum, okkur var úthlutað gangi í kjallara VMA og fengum að fikta okkur áfram, strengdum þræði um hann þverann og endilangann og á milli veggja, hengdum kústa uppí loftið og settum diskókúlu á endagangsins og létum ljós beinast í áttina að henni svo að gangurinn glitraði allur, strengirnir á öllum veggjunum mótuðu svo ljósið og það var rosaleg stemning í þessu hjá okkur sagði kennarinn, svo fullkomnuðum við þetta mðe laginu -cock -ver með aphex twin, alveg rosalega gaman að vinna svona og maður þarf að hugsa útí allt, þar á meðal lýsingu, myndbyggingu og liti, skemmtilegasta form listar sem að ég veit um
++
ég man þegar að ég fór á sýningu sjónlistarverðlauna 06 þá var einmitt mikið af flottum innsetningarverkum, þar á meðal eitt sem að maður gat bara séð með þ´vi að standa uppi í stiga… mjög sérstakt