Hann vinnur oftast í seríum, hann fékk mikinn áhuga á geimmálum þarna á sjötta áratuginum og hann málaði einhverjar 40 myndir af geimförum og fleiri myndir tengdar geimförum og geimnum.
Svo þegar hann flutti til japan málaði alveg endalaust af japönum að stunda kynlíf. (einnig eru flest öll verk hans nefnd á frönsku.)
En hvar fékk hann búningana? :) Annars, þá hef ég séð eitt málverk með honum sem ég efast um að hann hafi fengið módel og ljósmyndir af því! Hún er ruglaðislega flott! Skal bara senda hana inn eða eitthvað…
Það sem Erró gerir er að hann tekur þetta úr myndum, málverkum og öðrum verkum klippir út og gerir klippimynd sem skyssu.
Svo setur hann þetta upp á ljósvarpa og málar eftir þessu, svo er hann einnig með fólk í vinnu nú til dags sem hjálpar honum að mála myndirnar sínar.
Ég er með 2 myndir eftir hann upp á vegg(plaggöt ekki órigínallar) ein af eftirlætis myndinni minni “Odelscape” scape myndir hans Erró eru eftirlætin mín.
Það er þannig að Erró hannar myndirnar (örruglega í photoshop núna) og fer yfir hugmyndina með fólkinu (2-5 manns) svo byrjar hann að mála með þeim og allt svoleiðis. (hann gerir u.þ.b 50-100 málverk á ári frá 100x150 upp í 10000x150000 svo ég er ekki hissa að hann þurfi hjálp)
Sá myndina í október í fyrra, mjög flott og stór mynd (*i touched it*) Held að hún komi ekki aftur strax, eftir nokkrar sýningar kanski, það er sýnt erró mest af öllum íslenskum listamönnum á Listasafni Íslands enn nokkur annar því a' Erró gaf listasafninu um 2000 verk eftir sig fyrir nokkrum árum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..